30.6.2008 | 11:06
Tvöfalt afmæli!
Góðir vinir mínir eiga afmæli í dag. Mundi það allt í einu og ákvað að auglýsa
. Gilli frændi og Víddi æskuvinur minn. Tveir góðir félagar. Til hamingju með daginn drengir mínir! Set hér sætar og skrautlegar afmælisblöðrur ykkur til heiðurs! Svei mér ef andlitin á blöðrunum minna ekki á ykkur!
Hafið það gott í dag! Yfir og út!
Athugasemdir
Til hamingju drengir
Hvar fékkstu svona fínar myndir af þeim ?
Jónína Dúadóttir, 30.6.2008 kl. 13:59
Ég gúgglaði þær
Sigríður Jóhannsdóttir, 30.6.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.