19.6.2008 | 14:14
19. júní!
Til hamingju með daginn konur! Nú styttist í 100 ára afmælið, ekki nema 7 ár. Hugsið ykkur breytingarnar á svo stuttum tíma, miðað við sögum mannkyns. Set hér að gamni Minni kvenna eftir Sr. Matthías Jochumsson, svolítið gamaldags en vel við hæfi á þessum dýrðardegi.
Fósturlandsins Freyja,
fagra Vanadís
móðir, kona meyja
meðtak lof og prís!
Blessað sé þitt blíða
bros og gullið tár;
þú ert lands og lýða
ljós í þúsund ár.
Matthías Jochumsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.